Akureyri
Kaupa Í körfu
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra ræsti búnað í nýrri orkustöð Orkuveitu Húsavíkur við Kaldbak við hátíðlega athöfn í gær. Á meðal gesta við athöfnina voru Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og heitkona hans, Dorrit Moussaieff, en þau heiðruðu Húsvíkinga með nærveru sinni í gær og tóku þátt í fjölbreyttri dagskrá í tilefni 50 afmælis Húsavíkurkaupstaðar. Myndatexti: Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ræsti búnaðinn í nýrri orkustöð Orkuveitu Húsavíkur við hátíðlega athöfn í gær. Við hlið hennar stendur Hreinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur, en fyrir aftan þau standa forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Arvid Kro, eiginmaður Valgerðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir