Pollamót á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Pollamót á Akureyri

Kaupa Í körfu

Fótboltafjör á Akureyri KNATTSPYRNUMENN af öllum stærðum og gerðum sparka nú sem mest þeir mega á grænum völlum Akureyringa. Á svæði þeirra KA-manna ræður unga kynslóðin ríkjum og þar er leikinn fótbolti frá morgni fram á kvöld. Á Þórssvæðinu eru það hins vegar gamlar stjörnur, komnar af léttasta skeiðinu, sem eiga sviðið. Eitt er víst að mikið líf og fjör er á báðum svæðum og leikgleðin óspillt. MYNDATEXTI: Það er oft hart barist á Esso-móti KA en hér eru það upprennandi stjörnur ÍA og Fjölnis sem kljást í leik liðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar