Pollar

Kristján Kristjánsson

Pollar

Kaupa Í körfu

Grindavík sigraði á Pollamóti Þórs og Flugfélags Íslands í knattspyrnu sem fram fór á félagssvæði Þórs um helgina og lið Fylkis sigraði í Lávarðadeildinni. Grindvíkingar lögu Víkinga í úrslitaleik en Fylkismenn lögðu Bjórbræður að velli. Skagamenn höfnuðu í þriðja sæti Pollamótsins og Valsarar í þriðja sæti Lávarðadeildar. Myndatexti: Leikmönnum Grindavíkur var vel fagnað af fjölmörgum stuðningsmönnum sínum eftir sigurinn á Pollamótinu. myndvinnsla akureyri. líf og fjör á pollamóti þórs. litur. mbl.kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar