Loftfimleikafólk sýnir listir sínar

Kristján Kristjánsson

Loftfimleikafólk sýnir listir sínar

Kaupa Í körfu

Sirkus Agora sýnir í kvöld SIRKUS Agora frá Noregi er nú á ferð um landið. Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir áföllum við komuna til landsins, þar sem búnaður varð eftir í Noregi, er engan bilbug á sirkusmönnum að finna og þeir eru nú komnir til Akureyrar og halda hér tvær sýningar. MYNDATEXTI: Þessir loftfimleikamenn eru á meðal þeirra sem leika listir sínar í Sirkus Agora.////////////myndvinnsla akureyri þessir loftfimleikamenn eru á meðal þeirra sem leika listir sínar í sirkus agora litur aðsend mynd

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar