Kristnihátíð á Þingvöllum - Óskar Einarsson

Jim Smart

Kristnihátíð á Þingvöllum - Óskar Einarsson

Kaupa Í körfu

"Gospelkór hefur aldrei hljómað betur á Íslandi" "ÞETTA hefur tekið sinn tíma. Kórinn hefur æft síðan í lok maí en hljómsveitin byrjaði að æfa í byrjun júní," sagði Óskar Einarsson tónlistarstjóri og hljómborðsleikari á gospel-tónleikunum sl. laugardagskvöld á aðalsviðinu á Þingvöllum. MYNDATEXTI: Óskar Einarsson var tónlistarstjóri á gospel-tónleikunum á aðalsviðinu á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar