Skógræktin
Kaupa Í körfu
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti þeim viðurkenningarskjöl sem hæstu styrki hlutu úr Skógarsjóði á Bessastöðum í gær. Nú er lokið uppgjöri fyrsta starfsárs Skógarsjóðsins, en hann var stofnaður í maí í fyrra. Hann aflar fjár með frjálsum framlögum almennings og ver aflafé sínu til skógræktar og rannsókna á því sviði. Frá vinstri á myndinni eru: Ragnheiður Ragnarsdóttir, Markús Runólfsson, Sigurbjörg Elimarsdóttir, sem tók við viðurkenningu fyrir hönd Skógræktarfélags Rangæinga, Þorvaldur Þorvaldsson, stjórnarmaður í Skógarsjóði, og Ólafur Ragnar Grímsson forseti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir