Laugardalslaug

Jim Smart

Laugardalslaug

Kaupa Í körfu

Landsmenn njóta sólar og hlýinda í mismiklum mæli þess dagana, en íbúar höfuðborgarsvæðisins gátu þó leyft sér að fletta sig klæðum að einhverju marki í gær og njóta varma sólarinnar. Býsnin öll brugðu sér í laugarnar og þar var þessi mær, sem svo sannarlega var sólarmegin í lífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar