Vatnsfellsvirkjun - Steyptur stíflufótur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vatnsfellsvirkjun - Steyptur stíflufótur

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við Vatnsfellsvirkjun í hámarki um þessar mundir Þorp með 300 íbúum risið á hálendinu Skammt sunnan Þórisvatns er risið þorp með 300 íbúum, götulýsingu, sorphirðu, slökkviliði og annarri þjónustu sem tilheyrir í svo stóru þéttbýli. Hér er þó ekki um neitt venjulegt þorp að ræða, heldur vinnubúðir við Vatnsfellsvirkjun, en framkvæmdir við hana eru í hámarki nú yfir sumarmánuðina. Valgarður Lyngdal Jónsson og Júlíus Sigurjónsson brugðu sér í heimsókn í þetta þorp sem hverfa mun á ný í ársbyrjun 2002. MYNDATEXTI: Unnið við steypu á stíflufæti. Ferlíkið hægra megin er "lúðirunn" eð ainntakið í botnrásina. Fyrir ágústbyrjun verður hæð stíflunnar að vera kokmin töluvert upp fyrir hæð hans og við vevdrður lúðurinn um 1/3 af heildarhæð stíflunnar. //////Vatnsfellsvirkjun, heimsókn á virkjunnarsvæðið, undirstöður fyrir stífluvegginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar