Krabbi

Krabbi

Kaupa Í körfu

Íslendingar hafa í tímans rás notið góðs af hinu fjölbreytta lífi í sjónum sem umlykur landið. Í skemmtisiglingu skipsins Særúnar um Breiðafjörð er fólki gefinn kostur á að skoða hin ýmsu sjávardýr, en einnig er því boðið upp á skelfisk og annað góðgæti sjávarins á meðan á siglingunni stendur. Ekki eru allir jafnhrifnir af sjófanginu og segir svipur stúlkunnar allt sem segja þarf um hennar hug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar