Rútuslys

Rútuslys

Kaupa Í körfu

Þrettán manns var bjargað úr bráðum lífsháska í gærmorgun er rúta festist í Jökulsá á Fjöllum og rann um 400 metra niður beljandi grátt fljótið. Fólkið beið í liðlega þrjá tíma eftir hjálp, bæði kalt og blautt, en slæmt veður var á svæðinu. MYNDATEXTI: Roland Dunzendorfer, leiðsögumaður austurríska hópsins sagði að rútan hefði borist langa leið niður ána áður en hún stöðvaðist. (Rútuslys við Herðubreið)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar