Laugavegi lokað fyrir bílaumferð

Laugavegi lokað fyrir bílaumferð

Kaupa Í körfu

Laugavegssamtökin, samtök kaupmanna og rekstraraðila við Laugaveg, hafa sent borgarstjóra og miðborgarstjórn harðorð mótmæli vegna vinnubragða Kristínar Einarsdóttur, framkvæmdastjóra miðborgarinnar, við framkvæmd lokana fyrir bílaumferð um miðborgina á laugardögum í sumar. Í mótmælaplaggi kaupmannanna er Kristín sökuð um gerræðisleg vinnubrögð. Myndatexti: Lögreglan hefur lokað Laugaveginum um helgar í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar