Barnaskemmtun

Barnaskemmtun

Kaupa Í körfu

HAFNFIRSK börn gerðu sér glaðan dag í veðurblíðunni á Víðistaðatúni í gær, en þá fór fram lokahátíð íþrótta- og leikjanámskeiða bæjarins. Farið var í leiki og borðaðar veitingar og skemmtu allir sér konunglega, enda varla annað hægt þegar veðurguðirnir eru í hátíðarskapi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar