Bílastæðavandamál

Sverrir Vilhelmsson

Bílastæðavandamál

Kaupa Í körfu

Einhverjum ökumanninum hafði nefnilega legið svo mikið á að komast í Laugardalshöll að sjá frumsýningu Baldurs - menninguna - að hann skeytti ekki um að leggja löglega í stæði og lagði þar með sitt af mörkum til umferðarmenningar landsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar