Götuhokkí í Garðabæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Götuhokkí í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Knattleikur á línuskautum FLESTIR ættu að kannast við íshokkí sem er eins konar ísknattleikur milli tveggja ellefu manna liða, vopnuðum kylfum og skautum, og er vinsæll í skautahöllum víða um heim. Þessir ungu menn brugðu á það ráð að spila sambærilegan leik á línuskautum í sólinni í Garðabæ, eins konar götuhokkí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar