Alþjóðlegt matstæki í iðjuþjálfun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþjóðlegt matstæki í iðjuþjálfun

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegt matstæki í iðjuþjálfun Matstækið metur færni við athafnir daglegs lífs og tjáskiptahæfni. Einstaklingar með skert taugaatferli hafa gagn af matstækinu. Iðjuþjálfun - Árið 1987 lauk Guðrún Árnadóttir við meistararitgerð sína um matstækið A-ONE sem notað er í iðjuþjálfun. Síðan þá hefur matstækið hlotið mikla útbreiðslu og alþjóðlega viðurkenningu MYNDATEXTI: Bandaríkjamennirnir Glen Gillen og Ann Burkhardt sátu námskeið hjá Guðrúnu Árnadóttur iðjuþjálfa (í miðið) þar sem fjallað var um iðjumatstækið A-ONE, sem Guðrún hefur þróað. (iðjuþjálfar á Kleppi)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar