Hubert Védrine og Halldór Ásgrímsson

Sverrir Vilhelmsson

Hubert Védrine og Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra Frakklands í Íslandsheimsókn EES lifir svo lengi sem það gagnast HUBERT Védrine, utanríkisráðherra Frakklands, kom í vinnuheimsókn til Íslands á sunnudag og átti viðræður við hinn íslenzka starfsbróður sinn, Halldór Ásgrímsson. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra útskýrir það sem fyrir augu ber á sýningu á efstu hæð Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu fyrir hinum franska starfsbróður sínum, Hubert Védrine (t.v.).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar