Fegrunarviðurkenningar

Sverrir Vilhelmsson

Fegrunarviðurkenningar

Kaupa Í körfu

Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar árið 2000 Parhús við Ingólfsstræti fær viðurkenningu fyrir endurbætur SKIPULAGS- og umferðarnefnd Reykjavíkur veitti á laugardaginn fjórum aðilum fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar árið 2000. MYNDATEXTI: Lóð verslunar- og þjónustukjarnans við Háaleitisbraut 58-60 er nýtt undir bílastæði eins og kostur er en frágangur og fyrirkomulag gróðurs þykir vera til fyrirmyndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar