Rigning í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigning í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Fyrsta haustlægðin komin BÚIST var við fyrstu haustlægðinni upp að landinu í nótt. MYNDATEXTI: Það var rigningarlegt um að litast í miðborg Reykjavíkur í gær en sennilega geta ferðamennirnir ekki komið við regnhlífunum sínum meðan lægðin gengur yfir með hvössum vindi í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar