Slysalaus dagur í umferðinni
Kaupa Í körfu
Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, Böðvar Bragason, lögreglustjóri í Reykjavík, Ingimundur Einarsson varalögreglustjóri og Ingvi Hrafn Óskarsson, aðstoðarmaður ráðherra, fylgjast með óspenntum ökumanni fara bílveltu. frétt: EINN þáttur í aðgerðum lögreglu á slysalausum degi var að bjóða ökumönnum upp á veltu í veltibíl Sjóvá-Almennra. Veltibílnum, sem líkir eftir bílveltu á 80 km. hraða, var komið fyrir á bílastæðinu við listaverkið Sólfar við Skúlagötu. Tveir lögreglumenn á bifhjólum sveimuðu um og gripu ökumenn, sem ekki höfðu spennt beltin, og beindu þeim inn að veltibílnum. Þar var þeim boðið að komast hjá sekt gegn því að fara salíbunu í veltibílnum. Voru rúmlega 20 bílar stöðvaðir og ökumönnum þeirra eða farþegum boðið að fara veltu. Það verður að segjast að velflestir voru skömmustulegir er þeir stigu út
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir