Stuttmyndir

Jim Smart

Stuttmyndir

Kaupa Í körfu

Árni Sveinsson, Hálfdán Theodórsson og Þorgeir rúlluðu myndinni inn frétt: BSÍ er vinnutitill stuttmyndar sem Þorgeir Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður er að taka upp á þeim sögufræga stað. Þorgeir er við kvikmyndanám á meistarastigi við Columbia-háskólann í New York. "Þetta er önnur af tveimur stuttmyndum sem ég þarf að gera til að ljúka náminu núna, og ég býst við að hún verði rúmar 20 mínútur að lengd."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar