Flugslys

Flugslys

Kaupa Í körfu

LÍTIL eins manns flugvél hrapaði til jarðar í Stíflisdal í Þingvallasveit á sjötta tímanum í gær. Flugmaðurinn slasaðist töluvert og var margbeinbrotinn, en ekki í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum í Fossvogi. MYNDATEXTI: Sjúkraflutningamenn hlúa að flugmanninum, sem brotlenti lítilli vél í Þingvallasveit í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar