Íslendingur

Þorkell Þorkelsson

Íslendingur

Kaupa Í körfu

Skútan Íslendingur er komin í kanadíska landhelgi og gengur sigling í átt að L'Ans aux Meadows á Nýfundnalandi mjög vel. Í gærmorgun var Íslendingur staddur um 110 sjómílur frá Belle Isle og sigldi suðvestur í átt að Nýfundnalandi. Vindur var þá fimm til átta metrar úr suðaustri og siglingahraðinn rúmar fjórar mílur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar