Íslendingur
Kaupa Í körfu
Skútan Íslendingur er komin í kanadíska landhelgi og gengur sigling í átt að L'Ans aux Meadows á Nýfundnalandi mjög vel. Í gærmorgun var Íslendingur staddur um 110 sjómílur frá Belle Isle og sigldi suðvestur í átt að Nýfundnalandi. Vindur var þá fimm til átta metrar úr suðaustri og siglingahraðinn rúmar fjórar mílur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir