Vatnssía

Jim Smart

Vatnssía

Kaupa Í körfu

KÍSILL ehf. hefur sett á markað vatnssíu. Í fréttatilkynningu segir að sían sótthreinsi vatn, fjarlægi meðal annars salmonellu og e-coli gerla. Á síunni er snúra sem tengd er við vatnskrana. Þannig er vatnið leitt inn í tækið þar sem það hreinsast. Sían er á stærð við kaffivél og gengur fyrir rafhlöðum. Hún fæst meðal annars í Húsasmiðjunni, Byko, Ellingsen og Vatnsvirkjanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar