Stúdentagarðar

Jim Smart

Stúdentagarðar

Kaupa Í körfu

Til stendur að hefjast handa við að reisa byggingu undir námsmannaíbúðir, Stúdentagarða, á síðustu lóðinni sem Félagsstofnun stúdenta hefur til umráða. Eiríkur Jónsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, býst við að hægt verði að taka fyrstu skóflustunguna að húsnæðinu í upphafi næsta árs. Myndatexti: Um 700 einstaklingar búa nú á Stúdentagörðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar