Undirgöng

Arnaldur

Undirgöng

Kaupa Í körfu

Íbúar í þjónustuíbúðum aldraðra í Árskógum í Breiðholti hafa í mörg ár beðið eftir því að borgaryfirvöld gerðu undirgöng undir Breiðholtsbrautina í Mjódd, en þangað sækja aldraðir alla sína þjónustu, en þar eru t.d. verslanir, bankar, pósthús og heilsugæsluþjónusta. Til þess að mótmæla seinagangi borgaryfirvalda í málinu hafa íbúarnir nú farið af stað með undirskriftarsöfnun og hafa safnast um 800 undirskriftir. Myndatexti: Íbúar í Árskógum hafa barist fyrir því í mörg ár að fá göng undir Breiðholtsbrautina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar