Kexverksmiðjan Frón

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kexverksmiðjan Frón

Kaupa Í körfu

Íslensk-ameríska og Innnes kaupa Kexverksmiðjuna Frón Markmiðið að styrkja stöðu fyrirtækjanna ÍSLENSK-AMERÍSKA verslunarfélagið ehf. og Innnes ehf. hafa keypt allt hlutafé Kexverksmiðjunnar Fróns ehf. af Eggerti Magnússyni og fjölskyldu. FBA sá um verðmat vegna kaupanna, hafði umsjón með sölu og sá um alla samningagerð. MYNDATEXTI: Kexverksmiðjan Frón er á fjórum hæðum við Skúlagötu í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar