Bach-sveitin í Skálholti

Jim Smart

Bach-sveitin í Skálholti

Kaupa Í körfu

Meistararnir Bach og Vivaldi í Skálholti Á síðustu árum hefur verið að mótast sérhæfð hljómsveit í flutningi barokktónlistar í Skálholti. Hljómsveit þessi nefnist Bachsveitin í Skálholti og undanfarin ár hefur stjórnandi hennar verið Jaap Schröder. Hann er í Skálholti í sjöunda sinn í ár og leiðir sveitina á tónleikum um helgina. Þar mun hljóma tónlist Jóhanns Sebastíans Bach og Antonios Vivaldi. MYNDATEXTI: Bach-sveitin í Skálholti leikur á tónleikum um helgina efnisskrár með verkum Bach og Vivaldi. Á myndina vantar nokkra meðlimi sveitarinnar. (Skálholt)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar