Hafnarborg í Hafnarfirði

Hafnarborg í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Úr hörfræi að myndverki Sýning á smáverkum úr íslenskum hör hefur verið opnuð í Hafnarborg. MYNDATEXTI: Hér eru samankomnar flestar konurnar sem sýna í Hafnarborg. Auður Vésteinsdóttir, Guðrún Jónsdóttir Kolbeins, Guðrún Marinósdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jóna Imsland, Ólöf Einarsdóttir og Þorbjörg Þórðardóttir. Á myndina vantar Þuríði Dan Jónsdóttur og þrjá erlendu gestina, Beate Maria Friedl, Evelyn Gyrcizka og Hansi Hubmer.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar