Söguvefur NB

Jim Smart

Söguvefur NB

Kaupa Í körfu

Á Söguvef NB á Strik.is er að finna margvíslegt ítarefni við nýjar kennslu- bækur í sögu fyrir framhaldsskóla. Björn Bjarnason menntamálaráðherra opnaði vefinn í gær að viðstöddum kennurum í sagnfræði og starfsmönnum Nýja Bókafélagsins og Íslandsnets. MYNDATEXTI: Ásgeir Friðgeirsson, framkvæmdastjóri Íslandsnets, og Björn Bjarnason menntamálaráðherra sem opnaði Söguvefinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar