Íbúar við Vatnsenda

Halldór Kolbeins

Íbúar við Vatnsenda

Kaupa Í körfu

Skipulag við Vatnsenda Íbúar sameinast um gagnaðgerðir RÚMLEGA 60 íbúar og sumarbústaðaeigendur á Vatnsenda komu saman til fundar í félagsheimili hestamannafélagsins Andvara á miðvikudagskvöld til að ræða uppsagnir á lóðarleigu MYNDATEXTI: Íbúar við Vatnsenda skoða athugasemdir þær sem komu fram á fundinum. Flestir ef ekki allir fundarmenn ætluðu að skrifa undir athugasemdirnar og senda bæjaryfirvöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar