Kristín Welding og Ólafur Guðvarðarson

Halldór Kolbeins

Kristín Welding og Ólafur Guðvarðarson

Kaupa Í körfu

Framtíð í lausu lofti Heimili fjögurra manna fjölskyldu á að víkja HJÓNIN Kristín Welding og Ólafur Guðvarðarson búa að Vatnsendabletti 165 ásamt dætrum sínum tveim. Annan dag jóla á síðasta ári fengu þau uppsögn á lóðarleigusamningi í hendur frá landeiganda án nokkurra skýringa. MYNDATEXTI: Hjónin Kristín Welding og Ólafur Guðvarðarson voru á fundi íbúa við Vatnsenda. Frá vinstri má sjá Ólaf, Jón Magnússon, Kristínu og Hrafnhildi Bernharðsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar