Geir Jón Þórisson afhendir peningagjöf

Kristján Kristjánsson.

Geir Jón Þórisson afhendir peningagjöf

Kaupa Í körfu

Foreldrar Eyþórs Daða fá peningagjöf FORELDRAR Eyþórs Daða Eyþórssonar, Gréta Björk Eyþórsdóttir og Eyþór Ævar Jónsson, fengu afhenta peningagjöf frá líknar- og hjálparsjóði Landssambands lögreglumanna. MYNDATEXTI: Geir Jón Þórisson í stjórn líknar- og hjálparsjóðs Landssambands lögreglumanna afhendir Eyþóri Ævari Jónssyni og Grétu Björk Eyþórsdóttur, foreldrum Eyþórs Daða, 6 mánaða gamals drengs sem fæddist með mikinn hjartagalla, peningagjöf úr sjóðnum. myndvinnsla akureyri. Líknar- og hjálparsjóður lögreglumanna styrkir foreldra Eyþórs Daða. Geir Jón afhendir foreldrum hans styrkinn. mbl. aðsend mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar