Arndís, Alda og Laufey - Happdrætti

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arndís, Alda og Laufey - Happdrætti

Kaupa Í körfu

Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins Konur fá miða senda heim HAPPDRÆTTI Krabbameinsfélagsins er helsta fjáröflunarleið krabbameinssamtakanna hér á landi og því er nauðsynlegt að stuðningsmenn félagsins kaupi miðana og styrki þannig margþætta starfsemi Krabbameinsfélagsins, segir m.a. í frétt frá félaginu. MYNDATEXTI: Lagt á ráðin um fræðslustarfsemi Krabbameinsfélagsins. Arndís Guðmundsdóttir og Alda Ásgeirsdóttir, fræðslufulltrúar Krabbameinsfélags Reykjavíkur, og Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar