Kramarhús með sprittkertum

Sverrir Vilhelmsson

Kramarhús með sprittkertum

Kaupa Í körfu

Frostkenndir aðventudraumar Jólin, jólin, bráðum alls staðar. En í hvaða lit? Helga Kristín Einarsdóttir skoðaði bæði ískalda og sykraða aðventukransa. RAUÐ jól, hvítir páskar, hvít jól, rauðir páskar, segir máltækið og er þá átt við veður. Þegar skreytingar eru annars vegar eru páskarnir aðallega gulir, en jólin jafnan í margvíslegum lit. Þessi jólin eru hvítt og grátt síðan litir litanna í aðventu- og jólaskreytingum, að sögn kunnugra MYNDATEXTI: Silfurlit kramarhús með sprittkertum, englahári og bómull, í fjórum pottum. Jólatískan 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar