Akureyri - Verslunarmiðstöðin Glerártorg

Kristján Kristjánsson

Akureyri - Verslunarmiðstöðin Glerártorg

Kaupa Í körfu

Mikil eftirspurn en takmarkað framboð einkenna markaðinn á Akureyri Verð á íbúðarhúsnæði hefur farið hækkandi á Akureyri en samt hvergi nærri eins og á höfuðborgarsvæðinu. //Glerártorg er ný verzlunarmiðstöð sem opnuð var 2. nóvember sl. Hún virðist hafa heppnast vel. Húsnæðið er aðlaðandi og gera Akureyringar sér vonir um að viðskiptavinir Glerártorgs muni koma víða að og fyrirtækið verða atvinnulífinu í bænum til góðs. Þá opnaði Bónus nýja 1.200 fermetra verzlun í bænum 2. sl. desember nk. og þykir Akureyringum ekki verra að samkeppni á matvörumarkaði fari vaxandi í bænum. MYNDATEXTI: Verslunarmiðstöðin Glerártorg var opnuð 2. nóv. sl. Hún virðist hafa heppnast vel. Húsnæðið er aðlaðandi og þegar fjölsótt af ótal viðskiptavinum. myndvinnsla akureyri. mynd fyrir lesbók. Glerártorg á Akureyri. mbl. Kristján..

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar