Friðrik Þór Friðriksson

Friðrik Þór Friðriksson

Kaupa Í körfu

Kúreki norðursins í aldarfjórðung Með snjóbolta í báðum "Ég var svo heppinn að móðir mín var algjör bíófíkill. Faðir minn var bóndi að norðan og fór aðallega á biblíumyndir og stórmyndir en mamma var alltaf að draga okkur í fimm-bíó. Hún fór með okkur strákana á allar myndir, bannaðar og hvaðeina," segir Friðrik Þór Friðriksson í samtali við Guðna Elísson og Björn Þór Vilhjálmsson. ENGINN MYNDATEXTI. r

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar