Strandir

Ragnar Axelsson

Strandir

Kaupa Í körfu

Guðmundur Valgeirsson 95 ára bóndi í Bæ og elsti íbúi Árneshrepps er sæll yfir að sonardóttirin og sambýlismaður hennar hafa tekið við hluta búsins í Bæ. Þú getur rétt ímyndað þér hvort mér þyki þetta ekki vera gleðilegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar