Strandir

Ragnar Axelsson

Strandir

Kaupa Í körfu

Hreppstjórinn , bóndinn og sjómaðurinn Guðmundur G Jónsson ásamt hundi sínum Polla í tröðinni á Munaðarnesi. Einn ljósastaur lýsir upp skammdegið. Í baksýn má ma sjá gamla íbúðarhúsið. Guðmundur er ekki bjartsýnn á framtíð byggðar í hreppnum þar sem hann hefur alið allan sinn aldur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar