Á skíðabretti

Kristján Kristjánsson

Á skíðabretti

Kaupa Í körfu

Mjög gott skíðafæri í Hlíðarfjalli SKÍÐASVÆÐIÐ í Hlíðarfjalli við Akureyri er opið almenningi í dag laugardag og á morgun, sunnudag, frá kl. 10-16. Töluvert hefur snjóað í fjallinu síðustu daga og þar er nú mjög gott skíðafæri. Stólalyftan og lyfturnar í Hjallabrekku og Hólabraut verða opnar í dag og þá er stefnt að því að opna lyftuna í Strýtu á morgun, sunnudag. ENGINN MYNDATEXTI. myndvinnsla akureyri. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opið um helgina. Þar hefur snjóað mikið síðustu daga og lendingin því mjúk eins og þessi skíðabrettastrákur fékk að reyna. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar