Flutningaskipið Villach við Grundartangahöfn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flutningaskipið Villach við Grundartangahöfn

Kaupa Í körfu

Flutningaskipið Villach strandaði við Grundartangahöfn Sat fast 100 metra frá landi FLUTNINGASKIPIÐ Villach, sem er í eigu Nesskipa, tók niðri við Katanes í Hvalfirði um 500 metra frá Grundartangahöfn og 100 metra frá landi þegar skipið var að leggjast að um níuleytið í gærmorgun, um þremur tímum eftir morgunflóðið. Skipið, sem er 7.500 tonn að stærð, er skráð á Kýpur en hét áður ms. Akranes. MYNDATEXTI: Flutningaskipið Villach strandaði 100 metra frá landi við Katanes í Hvalfirði og 500 metra frá Grundartangahöfn. Losa átti skipið á flóðinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar