Kringlan

Sverrir Vilhelmsson

Kringlan

Kaupa Í körfu

Margir eiga erindi í verslanir þessa dagana til að huga að innkaupum fyrir hátíðina. Eva Dögg 2 1/2 árs vinstra megin og Fanndís Ósk 4 ára hægra megin, skemmtu sér hið besta í innkaupakörfunni í gær og hafa eflaust verið að velta því fyrir sér hvort pabbi og mamma væru búin að kaupa jólagjöfina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar