Sorpbíll

Þorkell Þorkelsson

Sorpbíll

Kaupa Í körfu

Sorpbíll gengur fyrir metangasi HREINSUNARDEILD Gatnamálastjóra, Sorpa og Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar gera um þessar mundir tilraun með sorpbíl, sem gengur fyrir metangasi, sem unnið er úr sorphaugunum á Álfsnesi. MYNDATEXTI: Reykjavíkurborg hefur tekið í notkun sorpbíl sem gengur fyrir metangasi. Tækið sem vinnur metangasið er fyrir aftan hús bílsins. Í sumar voru um 20 bílar sem ganga fyrir metangasi á götum borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar