Sundmót fatlaðra

Jim Smart

Sundmót fatlaðra

Kaupa Í körfu

GLEÐIN var fölskvalaus þótt stutt hafi verið í keppnisskapið þegar Nýársmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í 18. sinn í Sundhöllinni við Barónsstíg á laugardaginn. MYNDATEXTI: Gunnar Örn Ólafsson úr Ösp vann Sjómannabikarinn í þriðja sinn og fær hann því til eignar. Harpa Sif Reynisdóttir úr Þjóti var í öðru sæti og Alexander Harðarson frá ÍFR í þriðja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar