Sundmót fatlaðra

Jim Smart

Sundmót fatlaðra

Kaupa Í körfu

GLEÐIN var fölskvalaus þótt stutt hafi verið í keppnisskapið þegar Nýársmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í 18. sinn í Sundhöllinni við Barónsstíg á laugardaginn. MYNDATEXTI: Sandra Lind Valgeirsdóttir úr Firðinum tók á öllu sínu þegar hún keppti í bringusundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar