Haukar - ÍR 79:81

Jim Smart

Haukar - ÍR 79:81

Kaupa Í körfu

HAUKAR hafa ekki byrjað nýja árið vel í körfuboltanum. Í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar eftir áramótin töpuðu Haukarnir fyrir Keflvíkingum á heimavelli og í fyrrakvöld voru þeir slegnir úr leik í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Baráttuglaðir ÍR-ingar lögðu Haukana að velli í æsispennandi leik, 81:79, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. MYNDATEXTI: Cedric Holmes gerir tvö af 27 stigum sínum gegn Haukum. Guðmundur Bragason og Eyjólfur Jónsson reyna að stöðva Holmes en Ingvar Guðjónsson fylgist spenntur með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar