Haukar - ÍR 79:81
Kaupa Í körfu
HAUKAR hafa ekki byrjað nýja árið vel í körfuboltanum. Í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar eftir áramótin töpuðu Haukarnir fyrir Keflvíkingum á heimavelli og í fyrrakvöld voru þeir slegnir úr leik í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Baráttuglaðir ÍR-ingar lögðu Haukana að velli í æsispennandi leik, 81:79, þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. MYNDATEXTI: Cedric Holmes gerir tvö af 27 stigum sínum gegn Haukum. Guðmundur Bragason og Eyjólfur Jónsson reyna að stöðva Holmes en Ingvar Guðjónsson fylgist spenntur með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir