Áramótabrenna

Áramótabrenna

Kaupa Í körfu

Aldamótabrennur NÚ ERU ekki eftir nema örfáir dagar af árinu og 20. öldinni að sumra mati, en talnafróðir menn telja að öldinni ljúki með árinu 2000, en ekki árinu 1999 eins og sumir vildu halda fram um síðastliðin áramót. Það er því tímabært að huga að hefðbundnum áramóta- og í þessu tilviki jafnvel aldamótabrennum, sem nú er verið að hlaða og kveikt verður í víða um land að kvöldi gamlársdags. ENGINN MYNDATEXTI. á Geirsnefi, borgarstarfsmaður valtur á fótum eftir jólasteikina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar