Sydney 2000 - Örn Arnarson

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000 - Örn Arnarson

Kaupa Í körfu

Örn Arnarson Evrópumeistari í 200 m baksundi þriðja árið í röð Ég átti nóg eftir "KRÓATINN sprengdi sig en ég átti nóg eftir á síðustu metrunum," sagði Örn Arnarson, eftir að hann hafði varið Evrópumeistaratign sína í 200 m baksundi á Evópumeistaramótinu í Valencia í gær. MYNDATEXTI: ÖRN Arnarson fagnaði Evrópumeistaratitli, Íslands- og Norðurlandameti í 200 m baksundi á EM í Valencia í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar