Jólatré - Normannsþinur

Jólatré - Normannsþinur

Kaupa Í körfu

Normannsþinur er vinsælasta jólatréð í Evrópu og framleiða Danir mest af honum af öllum Evrópubúum. Það vex þó ekki á Íslandi og er því eingöngu flutt inn. Þintegundir eru afar heppilegar til að nota sem jólatré vegna þess hve barrheldnar þær eru og eins eru nálar þeirra mjúkar viðkomu. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar