Jólatré - Blágreni

Jólatré - Blágreni

Kaupa Í körfu

Blágreni hefur verið nýtt sem jólatré í litlum mæli til þessa en farið hefur verið að planta því markvisst til jólatrjáræktunar að undanförnu enda þykir það henda afskaplega vel til þessara nota. Það hefur afskaplega fallega krónu og fagurlega dimmbláan lit og hefur ósjaldan verið nefnt hið eina sanna Disney-jólatré./Heimild: Jón Geir Pétursson, Skógræktarritið 1993. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar