Hildur Björg Hafstein

Hildur Björg Hafstein

Kaupa Í körfu

fæddist í Reykjavík 6. október 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1986 og BA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands og prófi uppeldis- og kennslufræði frá sama skóla. Hún hefur starfað við kennslu en er nú verkefnisstjóri hjá Áfengis- og vímuvarnarráði og hjá Íslandi án eiturlyfja. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar